Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
biðstaður á vegi
ENSKA
road-holding position
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þegar hann ekur ökutæki innan flugbrautaröryggissvæðis á sama tíma og viðkomandi flugbraut er notuð fyrir lendingu eða flugtak má ökutækið ekki nálgast flugbrautina nær en sem nemur þeirri fjarlægð sem hefur verið ákvörðuð fyrir þessa flugbraut sem flugbrautarbiðstaður eða biðstaður á vegi, ...

[en] ... when operating a vehicle on a runway strip when that runway is used for landing or take-off, shall not approach the runway closer than the distance at which the runway-holding position or any road-holding positions have been established for that runway; ...

Skilgreining
merktur staður þar sem láta má ökutæki bíða (reglugerð nr. 464/2007 um flugvelli)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2148 frá 8. október 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 139/2014 að því er varðar öryggi á flugbrautum og flugmálagögn

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2148 of 8 October 2020 amending Regulation (EU) No 139/2014 as regards runway safety and aeronautical data

Skjal nr.
32020R2148
Aðalorð
biðstaður - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
road holding position

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira